Komdu með mér í fjárhagslegt ferðalag

Dagbjört Jónsdóttir
Stofnandi Fundið fé
Um mig
Dagbjört Jónsdóttir er manneskjan á bak við Fundið fé. Hún er lögfræðingur að mennt og hefur unnið á því sviði síðastliðin ár. Dagbjört hefur tamið sér vissa aðferð og hugmyndafræði við að halda utan um fjármálin sín. Hún brennur fyrir að miðla þessari þekkingu og þeirri sýn sem hún hefur öðlast á fjármál, svo aðrir geti stuðst við sömu tól og aðferðir sem bókin og námskeiðin hafa að geyma. Allt með það að markmiði að hjálpa fólki að halda utan um útgjöldin sín, setja sér fjárhagsleg markmið og finna fé sem það taldi sig ekki eiga aflögu.
Skráðu þig á póstlista hjá Fundið fé til þess að fá reglulegar tilkynningar og fréttir og aðgang að fríu efni til þess að hjálpa þér á þinni vegferð
Með því að skrá þig á póstlista Fundið fé samþykkir þú að við notum upplýsingarnar þínar til að senda þér auglýsingar og annað markaðstengt efni. Nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga má finna í vefkökuborðanum hér fyrir neðan.