Komdu með í fjárhagslegt ferðalag!
Bókin „Fundið fé, njóttu ferðalagsins“ mun hjálpa fólki að ná yfirsýn yfir fjármálin sín og getur fundið fé sem það taldi sig ekki eiga aflögu. Í bókina skráir það niður útgjöld viku fyrir viku og skoðar hvort það endurspegli sínar áherslur og fjárhagsleg markmið. Í hverjum mánuði eru spennandi áskoranir til að gera verkefnið enn skemmtilegra.
Hugsunin er að fá þá sem nota bókina með í fjárhagslegt ferðalag þar sem að það lærir hvað skiptir það mestu máli, hvernig það vill forgangsraða hvað þeir eyða peningunum sínum, einungis með því að setjast niður með fjármálunum sínum í fimm mínútur á dag.

Námskeið fyrir auðveldara ferðalag

Á rafræna námskeiðinu Markmiðasetning í fjármálum verður farið í sjálfsvinnu með það að leiðarljósi að finna út hvað er það sem skiptir þig mestu máli og hver þín fjárhaglegu markmið eru. Þú lærir að taka ákvarðanir um innkaup og útgjöld í samræmi við þínar áherslur og markmið í lífinu og hægt og rólega ferðu að skapa þér jákvæðar venjur sem munu hjálpa þér að ná markmiðum þínum.
Sjá nánarFylgstu með nýjum færslum á blogginu okkar

Viltu fá Fundið fé í heimsókn á þinn vinnustað?
Bókaðu námskeið þar sem farið er yfir leiðir að betri fjárhagslegri heilsu með þínum starfsmönnum.
Bókaðu heimsóknSkráðu þig á póstlista hjá Fundið fé til þess að fá reglulegar tilkynningar og fréttir og aðgang að fríu efni til þess að hjálpa þér á þinni vegferð
Skráðu þig núna og stígðu skrefi nær því að ná yfirsýn yfir útgjöldin þin
Með því að skrá þig á póstlista Fundið fé samþykkir þú að við notum upplýsingarnar þínar til að senda þér auglýsingar og annað markaðstengt efni. Nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga má finna í vefkökuborðanum hér fyrir neðan.
Sneak Peek inn í bókina
Fundið fé, njóttu ferðalagsins
Smelltu á myndbandið til að sjá inn í bókina!